fbpx
Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Stefna, hugtök, stefnumótunarferli og innleiðing með Lego Serious Play aðferðafræðinni. Þetta þarf ekki að vera svona flókið!

29. janúar @ 09:00 - 09:45

Margrét og Ásdís hjá Gemba munu fjalla um hvernig þær hafa nýtt “Lego Serious Play” aðferðafræðina í stefnumótun og teymiseflingu með fyrirtækjum.
Að nota kubba eins og Lego í hugmyndavinnu, eflir teymið í bæði samtali og samvinnu, að auki skapast aðstæður sem efla sköpunarkraft og hugarflugsvinnu.

Hverjir verða með okkur?

Ásdís Kristinsdóttir, vélaverkfræðingur MSc. hjá Gemba

Margrét Edda Ragnarsdóttir, rafmagnsverkfræðingur MSc. hjá Gemba

Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.

Details

Date:
29. janúar
Time:
09:00 - 09:45
Event Category:

Venue

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.