Á Dokkufundinum verður farið á almennum nótum og mannamáli yfir vöruþróunarferil Össurar og helstu staðla sem þar ráða för, minnast verður stuttlega á nokkra aðra sérlega skemmtilega staðla sem hlut eiga að máli. Að lokum verður komið ögn inn á það hvernig Össur, líkt og önnur fyrirtæki og sérfræðingar í iðnaðnum, kemur að gerð staðla.
Ívar Örn Arnarsson, PhD, Process Manager, Össur Iceland
Snorri Hallgrímsson, Regulatory Associate, R&D Compliance, Össur Iceland
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.