Á Dokkufundinum verður farið yfir hvernig fráveita Veitna setti upp morgunfundi hjá sér og hvernig þeir fundir hafa þróast.
Sérstakalega verður farið yfir:
Páll Ragnar Pálsson, verkstjóri hjá Veitum
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðun á milli.