Á fundinum verður fjallað um hvernig ICEconsult hefur þróað og byggt upp orkuvöktun sem skilar fjárhagslegum ávinningi. Einnig mun vera fjallað um Kerfisvöktun í MainManager sem er lausn við rekstur og viðhald á hita- og loftræstikerfum (hægt að aðlaga að hvaða tæknikerfi sem er).