fbpx
Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Á erfiðum tímum ná kvenleiðtogar árangri með þrautseigju, aðlögunarhæfni og aukinni stafrænni hæfni.

19. september @ 09:00 - 09:45

KPMG kynnti nýlega niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar á viðhorfi kvenna í stjórnunarstöðum, en rannsóknin nær til 475 kvenleiðtoga í 46 löndum. Ísland var í fyrsta sinn meðal þátttökulanda og því er hægt að bera saman viðhorf kvenna í stjórnunarstöðum hér á landi við viðhorf kvenna á alþjóðlegum vettvangi.

Farið verður yfir niðurstöðurnar, hvað var markverðast og hvað kom helst á óvart.

Hver verður með okkur?

Margrét Pétursdóttir, partner á endurskoðunarsviði KPMG á Íslandi og

Sara Júlía Baldvinsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni á ráðgjafasviði KPMG

Margrét á LinkedIn

Sara Júlía á LinkedIn

Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum. Allir sem eru skráðir á Dokkufundinn áður en honum lýkur fá sjálfkrafa senda upptökuna í tölvupósti.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn en finnur ekki upptökuna í tölvupóstinum þínum, þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.

Details

Date:
19. september
Time:
09:00 - 09:45
Event Category:

Venue

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.