Á Dokkufundinum skoðum við algengar mýtur um breytingar, þar sem áheyrendur fá nýja sýn á hvað skiptir máli til að ná árangri í breytingum. Fyrirlesturinn leggur áherslu á praktíska nálgun sem gefur áheyrendum skilning og verkfæri sem hægt er að beita strax í starfi.
Auk þess er Ágúst Kristján hann kennari í Opna háskólanum þar sem hann kennir hugmyndafræði sína um breytingar. Ágúst leggur ríka áherslu á mannlegu hliðina í allri sinni nálgun, samhliða því að beita skapandi, praktískum og skipulögðum vinnubrögðum.
Á vefnum – í Teams