Dokkufundur 24. janúar 2013: Dokkan heldur uppá Markþjálfunardaginn í samstarfi við Félag um markþjálfun á Íslandi. Þema dagsins hjá Dokkunni er “Coaching Culture”, en það má segja að það sé fyrirtækjamenning sem einkennist af markþjálfun og fjölmörgum þáttum sem þeirri aðferðafræði tengast.