Magnús mun kynna hvernig innleiðing á 5S með Kaizenverkefnum hafa tekist til. Farið verður yfir árangurinn, hvað var erfitt að yfirstíga, hvað gekk vel og hvernig gengur að viðhalda kerfinu. Viktoría mun kynna 5S og sýna dæmi úr nokkrum verkefnum hjá Össuri 2011.