« All Events
Á fundinum verður sérstaklega fjallað um gæðastjórnunarkerfi FSR og ferli vottunar ISO 9001. Einnig um samþættingu gæðastjórnunarkerfis við aðferðafræði samhæfðs árangursrmats eða Balanced Scorecard.