- This event has passed.
Innri markaðssetning – vinnan að baki sameiningu 3 fyrirtækja
30. janúar 2018 @ 10:00 - 11:00
Nýherji, Applicon og TM Software sameinuðu krafta sína sem eitt öflugt upplýsingatækni við upphaf árs 2018 undir nafinu Origo. Unnið hafði verið að sameiningunni meðal stjórnenda samstæðunnar um nokkrun tíma en í lok maí 2017 var verkefnið kynnt fyrir starfsfólki og samhliða því voru stofnaðir þrír vinnuhópar stjórnenda og starfsfólks sem höfðu það verkefni að undirbúa sameininguna.Það er að ýmsu að hyggja í sameiningarferli fyrirtækja og óhætt að segja að verkefnalisti þeirra sem