Hvað er heilaheilsa? Hugrænir þættir, hvað getum við gert til að efla heilaheilsu?
Áhersla á heilaheilsu verður sífellt meiri og sýna rannsóknir að lífsstílstengdir þættir sem og fjölbreytt hugarþjálfun skipta sköpum þegar viðhalda á góðri heilaheilsu út lífið. Fyrirlesturinn er ætlaður öllum þeim vilja fræðast um heilann, heilaheilsu og leiðir til að efla hugarstarf.
Dr. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði og eigandi Heilaheilsu
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.