Ef stjórnandi er vanhæfur til starfa geta birtingarmyndir þess og afleiðingar orðið margþættar og koma meðal annars fram í minni framleiðni og verri þjónustu/samskiptum við starfsfólk og viðskiptavini.
Á Dokkufundinum verður fjallað um birtingarmyndir vanhæfra stjórnenda og áhrifa þeirra á starfsfólk og rekstur atvinnurekanda.
Sunna Arnardóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.