Það ferli að fá vottunina Great Place to Work er afar langt og strangt – en samt vel þess virði að fara í gegnum, segja þau hjá CCP, enda starfar CCP á hörðum samkeppnismarkaði um hæft starfsfólk. Við fáum að vita allt um ferlið að vottuninni og hvað hún þýðir fyrir CCP.
Nánari lýsing væntanleg.
Gunnar Haugen og Erna Arnardóttir