fbpx
Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Ekki láta gögnin hræða þig

1. október 2020 @ 08:30 - 09:30

Vinna með tölur og gögn er löngu orðin nauðsynleg lykilhæfni í atvinnulífinu, en oft er erfitt að vita hvar á að byrja og mörg þeirra verkfæra sem eru í boði eru ekki sérlega aðgengileg. Í þessum fyrirlestri munum við fara yfir það hvað felst í gagnadrifinni ákvarðanatöku og gagnadrifnum rekstri og hvernig hinn “venjulegi skrifstofumaður” getur með réttri aðferðafræði og einföldum tólum á borð við töflureikna tekist á við verkefni sem upp koma í daglegum rekstri  á eigin spýtur og lært að miðla gögnum með áhrifaríkum hætti.

Hver verður með okkur?

Hjalmar Gislason, founder & CEO hjá GRID – the new face of spreadsheets

Misstir þú af fundinum?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.

Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna.

Details

Date:
1. október 2020
Time:
08:30 - 09:30
Event Category:

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.