fbpx
Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Fundatækni fyrir fullorðna – markvissari fundir í eigin persónu og á Teams

8. apríl 2021 @ 09:00 - 09:45

Fundir geta verið frábær tæki til að stýra fyrirtækjum, deildum eða einstökum verkefnum en því miður eru margir sammála um að fundir mættu almennt vera betur skipulagðir og þeim betur stjórnað. Í huga margra koma fyrr upp minningar um slæma fundi en virkilega góða. Fundir geta og ættu að vera frábært verkfæri til stjórnunar og samráðs á öllum sviðum.

Á Dokkufundinum fáum við nokkur góð ráð, og aðallega EITT, sem hjálpa okkur að gera fundi markvissari og okkur að betri stjórnendum funda og fundarmönnum.

Hver?

Gunnar Jónatansson, þjálfari hjá IBT á Íslandi

Misstir þú af fundinum?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna”.

Details

Date:
8. apríl 2021
Time:
09:00 - 09:45
Event Category:

Venue

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.