- This event has passed.
Fjármálamarkaðir – saga, einkenni og eðli
22. nóvember 2011 @ 10:00 - 11:00
Á fundinum munMár Mixa,fjármálasérfræðingur vera með erindi enMár býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á fjármálamörkuðum – bæði í sögulegu samhengi og hvað varðar stöðuna í dag. Við fáum athyglisverða framsögu þar sem fjármálamarkaðir, einkenni þeirra og eðli eru í brennidepli.