- This event has passed.
Er hefðbundin tímastjórnun úrelt?
31. október 2012 @ 10:00 - 11:00
Herdís leggur til að við færum okkur frá hefðbundinni tímastjórnun og verkefnalistum yfir í að auka eigin afköst og bæta frammistöðu í starfi í gegnum afrekalista og eigin orkustjórnun.