« All Events
Herdís leggur til að við færum okkur frá hefðbundinni tímastjórnun og verkefnalistum yfir í að auka eigin afköst og bæta frammistöðu í starfi í gegnum afrekalista og eigin orkustjórnun.