fbpx
Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Ekki afsaka þig í atvinnuviðtalinu! Hægt að nálgast upptöku til 1. júní 2020.

14. maí 2020 @ 08:30 - 09:30

Uppsagnir á tímum Covid 19 eru fordæmalausar og því örugglega margir í þeirri stöðu að finna sér eitthvað að gera hvort sem það er freelance verkefni, fast starf í fyrirtækjaumhverfinu eða hjá hinu opinbera.

Edda, sem nýlega hefur gefið út bókina Framkoma, ætlar á Dokkufundinum að fara yfir nokkur mikilvæg atriði þegar kemur að framkomu í atvinnuviðtali en einnig mun Edda koma inn á fjölmargar aðrar aðstæður þar sem framkoma getur skipt sköpum um árangur.

Hver verður með okkur?

Edda Hermannsdóttir, hagfræðingur og yfirmaður markaðs- og samskiptasviðs Íslandsbanka

Hvar?

Á vefnum auðvitað.
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil til að horfa og hlusta á Eddu.

Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – smellir á “Afskrá mig af þessum fundi” hér fyrir neðan skráningarformið.

Sjáumst í Dokkunni  💛

Details

Date:
14. maí 2020
Time:
08:30 - 09:30
Event Category:

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.