Dokkan hefur á þessari haustönn tekið fræðslumál til umfjöllunar. Þessi fundur er framhald á því þema en fjallað verður um fræðslu- og þekkingarmenningu innan skipulagsheilda. Sjónarhorn þessa fundar verður bæði fræðilegt og raunhæft þar sem markmiðið er umræða um fagleg vinnubrögð og raunhæft verklag.