CRM – Stjórnun viðskiptatengsla er fyrirtækjaheimspeki þar sem lögð er áhersla á að leggja rækt við og hafa áhrif á samband fyrirtækis og viðskiptavina með það að leiðarljósi að byggja upp arðbært samband milli beggja aðila. Síminn hefur allt frá árinu 2006 verið að innleiða CRM.