fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Upphaf og endurnýjun teymis – nokkur mikilvæg atriði

27. febrúar @ 09:00 - 09:45

Á Dokkufundinum verður fjallað um eftirfarandi þætti:

  • Hvernig fer teymi af stað?
  • Ef teymi fer illa af stað, er hægt að vinna það til baka?
  • Hversu miklu máli það skiptir fyrir árangur teymis að fara vel af stað, og hvað í því felst að fara vel af stað.
Einnig skoðum við hvað hægt er að gera ef teymi hefur farið illa af stað og er ekki að átta sig á sjálfu sér eða tilgangi sínum. Þessar pælingar tengir Örn við rannsóknir og eigin reynslu.

Hvar verður með okkur?

Örn Haraldsson, sjálfstætt starfandi teymisþjálfari og markþjálfi

Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.

Upplýsingar

Dagsetn:
27. febrúar
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.