fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hvað er verið að tala um þegar hugtakið “Agile” er notað?

26. október 2023 @ 09:00 - 09:45

Það er alls ekki ljóst um hvað fólk er að tala þegar orðið “Agile” er notað. Hér verður reynt að skilgreina betur við hvað er átt og greina mikilvægustu þættina sem svo hægt er að nota til að byggja frekar ofaná ef því sem hentar í hverju tilfelli fyrir sig.

Hver verður með okkur?

Pétur Jóhannes Óskarsson, kennari við Háskólann á Bifröst

Pétur hefur starfað í tækni- og sprotageiranum í 20 ár og hefur snert á flestu sem viðkemur hugbúnaðargerð, teymum, vinnulagi og fyrirtækjamenningu. Að skapa aðstæður fyrir fólk til að gera flotta hluti er hans helsta ástríða, hvort sem það er í fyrirtækjum, háskólanámi eða í ræktinni.

Hvar verðum við?

Á vefnum – í Teams

Fundurinn er samstarfsverkefni Dokkunnar og Verkefnastjórnunarfélag

Upplýsingar

Dagsetn:
26. október 2023
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.