fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Að fyrirbyggja meðvirkni á vinnustaðnum

2. október 2023 @ 08:00 - 17:00

Á Dokkufundinum verður fjallað um hvað getur orsakað að meðvirkar aðstæður fá að þróast á vinnustaðnum og hvaða áhrif þær geta haft. Hvernig við verðum meðvirkninni að bráð án þess að taka eftir því og hvaða áhrif það hefur á menninguna á starfsandann á vinnustaðnum. Sömuleiðis verður farið yfir ólíkar leiðir sem við getum sjálf haft að leiðarljósi í störfum okkar, nálgun og samskiptum til að fyrirbyggja að slíkar aðstæður komi upp.

Hver verður með okkur?

Sigríður er mannauðsfræðingur með víðtæka reynslu og þekkingu úr atvinnulífinu. Hún starfaði sem forstöðumaður mannauðsmála hjá Mosfellsbæ, Mannviti og  Íslandspósti og þjálfaði fólk í mannlegum samskiptum hjá Dale Carnegie í fimm ár. Sigríður hefur meðal annars sérhæft sig í því að þjálfa fólk í að greina og taka á meðvirkum aðstæðum sem geta skapast á vinnustöðum.

Hvar verðum við?

Á vefnum –  í Teams

Upplýsingar

Dagsetn:
2. október 2023
Tími
08:00 - 17:00