Gerigreind fyrir vinnustaði, nýting hennar í daglegum störfum
Gerigreind fyrir vinnustaði, nýting hennar í daglegum störfum
Á Dokkufundinum fáum við að sjá hvernig gervigreind getur gagnast í daglegu starfi. Farið verður yfir fjórar mismunandi leiðir og sýnir dæmi sem allir geta nýtt strax eftir fyrirlesturinn. Einnig verður rætt um hvernig fyrirtæki geta innleitt lausnir fyrir starfsfólk, sjálfvirknivætt ferla og bætt yfirsýn og stjórnun með hjálp gervigreindar. Hver verður með okkur? Kristján […]