Hvað myndir þú gera ef þú gæfir þér heilt ár til að ná markmiði þínu eða til að elta eigin ástríðu? Eitt af því góða við það að þroskast er að gangast við því hvað manni finnst skemmtilegast að gera. "Þetta er bara mitt djamm" er setning sem ég segi oft til að að réttlæta eigin […]
Kannast þú við tilfinninguna skömm, að þú skammast þín fyrir eitthvað – veist kannski ekki einu hvað það er, bara nýstandi tilfinning sem gýs upp í tíma og ótíma? Skömm sem á sér engan eða lítinn stað í raunveruleikanum en tilfinningin er raunveruleg og veldur ofast vanlíðan á einn eða annan hátt í daglegu lífi okkar. […]