Gagnamál Reykjavíkurborgar. Hvað er virði og hvernig sköpum við virði úr gögnum?
Upplýsingatæknikerfi borgarinnar safna margvíslegum mikilvægum gögnum sem nýta mætti mun betur sem grunn fyrir stefnumótandi ákvarðanatöku, sem fjölgar tækifærum og skapar verðmæti fyrir borgina, starfsfólk, borgarbúa, fyrirtæki og samfélagið í […]