Gögn, gagnalæsi og gagnadrifin ákvarðanataka
Á Dokkufundinum verður fjallað um gögn frá nokkrum sjónarhornum og af hverju við erum að vinna með gögn og hvernig við vinnum með gögn. Við fáum innsýn í Big Data, […]
Á Dokkufundinum verður fjallað um gögn frá nokkrum sjónarhornum og af hverju við erum að vinna með gögn og hvernig við vinnum með gögn. Við fáum innsýn í Big Data, […]
Allir hafa sína styrkleika - líka þú. En hverjir eru styrkleikar okkar og hvernig getum við nýtt þá til fulls. Á Dokkufundinum fáum við innsýn í hvernig við getum fundið […]
Við grípum tækifærið í kjölfar vinsælda myndarinnar um Tinder Swindler og þáttanna um Önnu Delvey á Netflix, og ræðum um fjársvik og hætturnar á netinu. Í ástarsvikum stofna svikarar til falsks […]
Upplýsingatæknikerfi borgarinnar safna margvíslegum mikilvægum gögnum sem nýta mætti mun betur sem grunn fyrir stefnumótandi ákvarðanatöku, sem fjölgar tækifærum og skapar verðmæti fyrir borgina, starfsfólk, borgarbúa, fyrirtæki og samfélagið í […]
Lífið gengi svo miklu betur ef okkur öllum tækist alltaf að vanda okkur í samskiptum hvert við annað. Í þessum fyrirlestri mun Dögg Harðardóttir kynna samskiptasáttmála, sem innleiddur var á […]
Færst hefur í aukana að fyrirtæki verði fyrir tjóni vegna svikastarfsemi í reikningsviðskiptum. Þá hafa óprúttnir aðilar nýtt sér kennitölur fyrirtækja sem eru gamlan rekstur eða liggja jafnvel í dvala […]
Mikilvægt er að starfsfólki líði vel á vinnustaðnum enda verja flestir stórum hlutaævinnar þar. Vellíðan á vinnustað hefur áhrif bæði á lífsgæði starfsfólks sem og verðmætasköpun fyrirtækja og þjónustugæði stofnanna. […]
Rætt verður um það helsta sem hafa þarf í huga þegar fjárfest er á hlutabréfamarkaði. Meðal þess sem farið verður yfir er hvernig viðskipti eiga sér stað í kauphöll, hvað […]
Því miður þá hefur fundinum vrið frestað. Markaðshneigð hverfist um að þekkja sína viðskiptavini og færa þeim í sífellu aukið virði með því að uppfylla þarfir þeirra og óskir. Ávinningur […]