Hvernig getum við aukið vellíðan á vinnustað og hvaða þættir í vinnuumhverfinu hafa mest áhrif á líðanina
Á vefnumStjórnendur eru í meira mæli farnir að gera sér grein fyrir því að andleg og líkamleg vellíðan á vinnustað skiptir máli og hefur áhrif á frammistöðu starfsfólksins og árangur skipulagsheilda. Í þessu erindi verða skoðaðir hvaða þættir það eru í vinnuumhverfinu sem hafa mest áhrif á vinnutengda líðan starfsfólksins, bæði andlega og líkamlega vellíðan og […]