Uppbygging verkefnastofu hjá Össuri
Dokkan , IcelandGlobal Program Management Office (GPMO) er ein af þremur verkefnastofum Össurar. Þar eru keyrðir stórir alþjóðlegir verkefnastofnar og verkefni sem styðja við stefnu og vöxt fyrirtækisins. Verkefnastofan var sett á laggirnar árið 2011 og hefur vaxið og þróast í takt við aukið flækjustig og breytingar í innra og ytra umhverfi fyrirtækisins.Áherslur fundarins Þróun verkefnastofunnar - […]