Ron Hopkins í Dokkunni
Dokkan , IcelandRon Hopkins í Dokkunni
Ron Hopkins í Dokkunni
Verkefnastjórnunarfélag Íslands mun halda sína árlegu ráðstefnu fimmtudaginn 22. september næstkomandi kl.13:00-17:00 á 20.hæð í Turninum, Kópavogi. Yfirskrift ráðstefnunnar verður Verkefnateymið og kostnaðarstýring (Project Team Management & Cost Engineering).
Fimmtudaginn 30 september nk. mun faghópur um Stjórnarhætti og endurskoðun standa fyrir fundi um innra eftirlit og innri endurskoðun.
Ron Hopkins, stjórnendaþjálfari fjallaði um stjórnandann í sporum markþjálfa á fundi Markþjálfunarhóps Dokkunnar í september 2011.
Branding: Vörumerki og markaðssetning
Innri endurskoðun, mat á virkni áhættustýringar, innra eftirlits og stjórnarháttum
Fundurinn er haldinn hjá 365 miðlum í Skaftahlið 24, 105 Rvk.
Áhrif stefnumótunar í umhverfismálum á samkeppnishæfni
Bankinn á netinu
Markaðsmál: Ekki bara auglýsingar!
Fundurinn er haldinn í samstarfiFélags stjórnsýslufræðingaogStjórnsýsluhóps Dokkunnarsem hefur göngu sína formlega með þessum fundi. Við fögnum samstarfinu og erum staðráðin í að gera góða hluti saman í vetur.
Hvernig má nota Balanced Scorecard í (fjárhags)áætlanagerð?