fbpx

Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Eru hlutabréf fjárfestingar fyrir almenning? Kafli 1

Á vefnum

Á Dokkufundinum fáum við ágæta innsýn í það sem mikilvægast er að hafa í huga þegar fyrstu skrefin eru tekin á hlutabréfamarkað. Hver verður með okkur? Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri […]

Jákvæð verkefnastjórnun

Á vefnum

ATH. óhefðbundinn fundartíma, kl. 12.00 - 13.00 Í seinni tíð hafa vinnuveitendur verið að átta sig á mikilvægi þess að taka mið af hamingju og vellíðan sinna starfsmanna. Sérstaklega á […]

Þróun og framtíð samfélagslegrar ábyrgðar og sjálfbærni

Á vefnum

Á Dokkufundinum fáum við yfirlit yfir stöðu samfélagslegrar ábyrgðar / sjálfbærni í íslenskum fyrirtækjum og stofnunum í samtímanum. Hvernig hefur samfélagsleg ábyrgð þróast frá því fyrirtækin fóru að sinna henni? […]

Flow / flæði – falinn kraftur árangurs og skilvirkni

Á vefnum

Við erum einstaklingar og því ólík og það tekur mörgum sinnum lengri tíma að gera hlutina þegar maður er ekki „í stuði“. Í vinnunni erum við gjarnan undir þrýstingi sem […]

Öryggis- og áhættustjórnun – morgunfundir hjá Veitum

Á vefnum

Á Dokkufundinum verður farið yfir hvernig fráveita Veitna setti upp morgunfundi hjá sér og hvernig þeir fundir hafa þróast. Sérstakalega verður farið yfir: Uppsetningu á morgunfundartöflu Fundardagskrá Fundarstjórn Hver verður […]

Að greina loftlagstengda áhættu og tækifæri – FRESTAÐ

Á vefnum

Því miður frestað! Á Dokkufundinum fáum við sinnsýn í BravoEarth vefkerfið, sem gerir fyrirtækjum kleift að meta loftlagstengda áhættu og tækifæri og halda utan um verkefni og markmið á einfaldan […]

Gögn, gagnalæsi og gagnadrifin ákvarðanataka

Á Dokkufundinum verður fjallað um gögn frá nokkrum sjónarhornum og af hverju við erum að vinna með gögn og hvernig við vinnum með gögn.  Við fáum innsýn í Big Data, […]

Ástarsvindl, einkenni, raunveruleg dæmi og forvarnir

Við grípum tækifærið í kjölfar vinsælda myndarinnar um Tinder Swindler og þáttanna um Önnu Delvey á Netflix, og ræðum um fjársvik og hætturnar á netinu. Í ástarsvikum stofna svikarar til falsks […]