Markaðsfræðin svarar lykilspurningu
Dokkan , IcelandÍ fyrirlestrinum verður leitast við að svara ofangreindri spurningu út frá niðurstöðum rannsókna sem birst hafa undanfarna mánuði og ár. Hvaða áhrif hafa markaðshneigð og markaðsleg færni á árangur fyrirtækja? Hver eru áhrifin á Íslandi? Eru þau mismikil eftir því hvort um lítil, meðalstór eða stór fyrirtæki er að ræða? Skiptir markaðsleg færni meira eða […]