DOKKUFUNDUR: Icelandair: Starfsmannasamtöl í stóru fyrirtæki með flókinn strúktúr
Dokkan , IcelandStarfsmannasamtöl úrelt eða klassíst stjórntæki?Við fáum ekki úr þessu álitamáli skorið nema heyra í þeim sem hafa reynslu af að nota starfsmannasamtöl, vinna úr þeim verðmætar upplýsingar, sem mögulega geta stuðlað að betri ákvarðanatöku - eða hvað?Við erum alla vega að safna reynslusögum og hitta gott fólk til að spjalla.Hvern hittum við:Írisi Ösp Bergþórsdóttur, sérfræðing […]