fbpx

Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Utanumhald skjala í gæðahandbók: Rýni, samþykki og útgáfustýring

Dokkan , Iceland

Kerfið heitir Skjalavörður og er notaðað m.a. til að auðvelda utanumhald skjala í gæðahandbók. Farið verður í helstu eiginleika Skjalavarðar sem m.a. auðvelda rýni og samþykkt skjala, útgáfustýringu og útgáfu á innraneti og uppfærslu skjala.

Framvirkir samningar og fl. í skugga gjaldeyrishafta

Dokkan , Iceland

Á fundinum verður fjallað á einfaldan hátt um möguleika fyrirtækja á sviði gjaldeyrisviðskipta í skugga gjaldeyrishafta. Fjallað verður um framvirka samninga á gjaldeyri og vaxtaskiptasamninga, hvort sem er í ISK eða FX og sagt frá því hvað það er sem hefur breyst, þ.e. af hverju getum við gert slíka samninga núna en gátum ekki áður?

Verkefnastjórnun og kostnaðaráætlanir

Dokkan , Iceland

Gestur er vélaverkfræðingur með meira en 20 ára starfsreynslu í verkefnastjórnun og hönnun. Hann starfar sem verkefnastjóri hjá Mannvit hf.

Brandið sem áttaviti í stefnu fyrirtækisins

Dokkan , Iceland

Fyrirlesturinn er um mikilvægi þess að vita hver maður vill vera sem fyrirtæki (e. brand identity) og hvernig skýrt brand identity auðveldar stefnumótandi aðgerðir fyrirtækisins.

Ertu dúfa, ugla, svanur eða páfugl í landi mörgæsa?

Dokkan , Iceland

Á þessum fundi ætlum við að skoða okkur sjálf, hvernig við nálgumst verkefni okkar, samskipti við samstarfsfólk o.fl. í alveg nýju ljósi. Með því að skoða okkur sjálf og fólkið í kringum okkur og bera það saman við ólíkar fuglategundir getum við öðlast nýjan skilning á því hversu gott það í rauninni er að við […]