BEZTA: Öryggismál: Grunnnámskeið með Lean áherslum
Dokkan , IcelandNánari upplýsingar um námskeiðið og skráning hér.
Nánari upplýsingar um námskeiðið og skráning hér.
Við ætlum að skyggnast inn í sálartetrið og skoða nokkra þætti sem hafa mikil áhrif á lífið á vinnustaðnum okkar - og þó víðar væri leitað.Af hverju gefast sumir upp á undan […]
Ein af grunnforsendum árangursríkrar teymisvinnu er traust, nánar tiltekið sálfræðilegt öryggi. Upplifir teymið þitt sálfræðilegt öryggi? Er teymið með skýrt markmið? Er teymið með vinnukerfi?Hvernig byggjum við upp traust í […]
Hverjir eru úrskurðir persónuverndar í álitamálum sem upp hafa komið?Rúmt ár er nú liðið frá því að ný persónuverndarlög tóku gildi hérlendis. Á fundinum verður greint frá því hvernig lögin […]
Hvað hafa reynsluboltarnir lært og eru að miðla áfram?Pétur og Marianna fóru til Hartford, Connecticut í október til að vera með erindi á ráðstefnunni The Northeast Lean Conference, sem haldin er […]
Lean aðferðafræðin er vel þekkt í framleiðslu enda á hún uppruna sinn að rekja til framleiðslulínunnar hjá Toyota.Þrátt fyrir að uppruninn sé úr framleiðslu hafa mörg fyrirtæki og stofnanir yfirfært […]
BEZTA námskeið þarf að greiða sérstaklega fyrir og þú getur ekki skráð þig á námskeiðið á þessari síðu.Allar nánari upplýsingar og skráning hér
Stórviðburður á sviði úttekta, einstakt tækifæri, skoðaðu máliðSKRÁNING HÉRATH - ekki er hægt að skrá sig hér - eins og á venjulega Dokkufundi.
Á Dokkufundinum fáum við innsýn í innleiðingu ISO 14001, ISO 45001 og OHSAS 18001 hjá malbikunarstöðinni Colas og vinkill vottunarstofu við móttöku fyrirspurnar frá fyrirtæki um vottunarúttekt.Árið 2017 fékk Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas ISO 14001 […]
Að nýta sér tækifærin við ystu sjónarröndÁ Dokkufundinum verður fjallað um hagnýtar aðferðir framtíðarfræða til að takast á við framtíðaráskorandir, tækifæri og ógn, á ólíkum sviðum stjórnunnar og reksturs. Rætt […]
Nú í aðdraganda aðventunar er gott að huga að sálartetrinu og setja stefnuna á að njóta þess sem framundan er. Á þessum tíma breytist andinn oft bæði á vinnustaðnum og […]
Mannauðssvið Landspítala hefur ræst verkefnið „Vellíðan í vaktavinnu. Markmið þess er að bæta vinnuskipulag og niðurröðun vakta, styrkja gæði vaktaáætlana og auka vitund starfsfólks um þætti, sem dregið geta úr […]