Verkefnastjórinn sem áhrifaríkur leiðtogi
Á vefnumÍ fyrirlestrinum er farið yfir mismunandi leiðtogastíla verkefnastjóra og hvaða nálgun skilar bestum árangri fyrir verkefni og teymi. Gefin verða ýmis hagnýt ráð varðandi skref og aðferðir sem verkefnastjórar geta notað til að verða áhrifaríkari leiðtogar. Hver verður með okkur? Aðalbjörn Þórólfsson, ráðgjafi í verkefnastjórnun, Senior PM (IPMA B), Senior PM Consultant (IPMA B) Aðalbjörn […]