Fjarvera starfsfólks – hvað er til ráða?
Á vefnumFjarvera starfsfólks er áskorun sem hægt er að mæta með skýrri stefnu og mannlegri nálgun. Í erindinu verður fjallað um hvernig greining gagna og viðtöl við starfsfólk geta varpað ljósi á orsakir fjarveru. Einnig förum við yfir hvert er hlutverk stjórnenda og hvaða aðgerðir stuðla að meiri ánægju og árangri á vinnustað. Hver verður með […]