Straumar og stefnur: Markaðssetning á samfélagsmiðlum
Á vefnumSíðustu misserin hafa verið viðburðarík í heimi samfélagsmiðla. Við höfum séð umtalsverðar uppfærslur á einum vinsælasta samfélagsmiðli heims, Instagram. Notkun Íslendinga á LinkedIn virðist vera að aukast jafnt og þétt auk þess sem spjallmenni (e.Chatbots) virðast vera ryðja sér til rúms hjá íslenskum fyrirtækjum. Svo má auðvitað ekki gleyma Facebook, risanum á markaðnum! Facebook trónir […]