Að skapa skilyrði og menningu þar sem fólk getur unnið sem best saman við stöðugan lærdóm og betrumbætur
Á vefnumAllflest fyrirtæki og skipulagsheildir eru að kljást við krefjandi kringumstæður og vandamál í dag. Viðskiptaumhverfi hefur á síðastliðnum 1-2 áratugum hratt þróast frá því að byggja á vissum fyrirsjáanleika þar […]