DOKKUFUNDUR: Rannsókn: Samskipti án orða. Tengsl óyrtrar hegðunar yfirmanns og tilfinningalegrar líðan starfsfólks
Dokkan , IcelandSkiptir hegðun yfirmanna í samskiptum máli?Í nýjasta hefti tímarits um viðskipti og efnahagsmál birtist greinin „samskipti án orða. Tengsl óyrtrar hegðunar yfirmanns og tilfinningalegrar líðan starfsfólks .Hildur Vilhelmsdóttir annar höfundur […]