Bylting í stjórnun – líka á Íslandi? Hamingjan “rules”
Dokkan , IcelandÁ Dokkufundinum fáum við yfirlit yfir það helsta sem kom fram á ráðstefunni "Bylting í stjórnun", sem haldin var á vegum Manino á Hilton Nordia í sept. sl.Á ráðstefunni komu […]
Á Dokkufundinum fáum við yfirlit yfir það helsta sem kom fram á ráðstefunni "Bylting í stjórnun", sem haldin var á vegum Manino á Hilton Nordia í sept. sl.Á ráðstefunni komu […]
Spurningar sem við ætlum að leita svara við á fundinum eru ma.: Hvað felst í sveigjanleika í starfi? Hvernig er hægt að vinna sveigjanlega? Hvernig getum við gert vinnustaði sveigjanlegri? […]
Á þessum Dokkufundi verður yfir þá þætti sem mikilvægastir eru til að hámarka orku og skilvirkni, bæði þegar kemur að vinnu og einkalífi. Fjallað verður um svefn, hreyfingu, kulnun og líkamleg […]
Við fáum hana Þórkötlu Aðalsteinsdóttur til að segja okkur allt um það.Fjölmargir vinnustaðir standa frammi fyrir verulegum vanda vegna "óheilbrigðar" fyrirtækjamenningar og starfsanda, sem bitnar síðan á rekstri fyrirtækisins og […]
Hluti af rekstri stjórnunarkerfa er að skoða og rýna reglulega eigin framkvæmd m.t.t. hvernig tekist hefur til við að innleiða og fylgja þeim kröfum sem ákveðið hefur verið að vinna eftir og […]
Global Program Management Office (GPMO) er ein af þremur verkefnastofum Össurar. Þar eru keyrðir stórir alþjóðlegir verkefnastofnar og verkefni sem styðja við stefnu og vöxt fyrirtækisins. Verkefnastofan var sett á […]
Hvernig getur þú náð markmiðum þínum á nýju ári? Hvert er leyndarmál þeirra sem alltaf ná markmiðum sínum? Eru þeir eitthvað öðruvísi en ég og þú? Hvað aðferðum beita þeir? […]
Íslenska ríkið er risastór aðili á íslenskum innkaupamarkaði fyrir flest allar tegundir vöru og þjónustu? Er fyrir sem þú starfar hjá í viðskiptum við ríkið?Viltu auka hlut ríkisins í þínum […]
Það er fullbókað á þennan fund - en við munum endurtaka hann, sennilega í byrjun mars, erum að finna dags..Við lifum í samfélagi þar sem sífellt fleiri virðast finna fyrir […]
Búið að bæta við sætum - nóg pláss.Við vitum öll hversu mikilvægt það er að þekkja viðskiptavinina það auðveldar okkur m.a. að skila til þeirra því virði sem þeir eru að óska eftir. […]
Miklar breytingar hafa orðið á undanförnum árum þegar kemur að ráðningum og þörfin fyrir rétta fólkið í réttu hlutverkin eykst stöðugt.Í flestum atvinnugeirum er markaðurinn umsækjendamarkaður sem þýðir að fyrirtæki […]
Nú ætlum við að taka púlsinn á lífeyrismálunum okkar. Hvernig virkar lífeyrissjóðakerfið okkar og getum við haft einhver áhrif á réttindi okkar í framtíðinni - í dag? Nokkrar spurningar sem við leitum […]