Workplace, vefþróun og samfélagsmiðlar
Dokkan , IcelandLandspítali opnaði nýjan ytri vef fyrr á þessu ári og hyggst ræsa nýjan innri vef núna á haustdögum. Sá fyrri er með um 5.000 síður, en hinn síðari um 50.000. […]
Landspítali opnaði nýjan ytri vef fyrr á þessu ári og hyggst ræsa nýjan innri vef núna á haustdögum. Sá fyrri er með um 5.000 síður, en hinn síðari um 50.000. […]
LÍFSLYKLARAlda Karen ætlar í þessum fyrirlestri að fara yfir nokkra vel valda lífslykla til að fylgja okkur inn í veturinn. Alda ætlar sér að endurforrita í okkur hugann með því […]
Alla daga stöndum við í samningaviðræðum; í vinnunni, við yfirmanninn, við samstarfsmenn, félaga og vini, við makann og börnin. Hvernig til tekst skiptir miklu máli fyrir velgengni okkar, vinnustaðarins og hamingju […]
Hjá Sjóvá er starfrækt skjalaver þar sem þrír starfsmenn starfa við móttöku og skráningu gagna. Farið verður yfir helstu verkefni deildarinnar og sérstök áhersla lögð á hvernig pappír er meðhöndlaður […]
Fundurinn er kl. 8.30 - 9.45Mannauðsdeildir fyrirtækja og stofnana vinna með umfangmikið magn persónuupplýsinga í störfum sínum, þ. á m. viðkvæmar persónuupplýsingar um heilsufar starfsfólks.Hvaða reglur gilda um vinnslu og […]
Þjónusta og þjónustustjórnun hefur fengið aukna athygli undanfarin ár. Er það bæði vegna þess að skilningur stjórnenda á viðfangsefninu hefur vaxið en ekki síður vegna þess að kröfur samfélagsins hafa […]
Gulur, rauður, grænn og salt (www.grgs.is) - sagan af uppbyggingunni.Á Dokkufundinum fáum við innsýn í bloggheiminn, þann merkilega heim. Farið verður yfir ferlið alveg frá því að hugmyndin fæðist og þar […]
Spurningar sem við ætlum að leita svara við á fundinum eru ma.: Hvað felst í sveigjanleika í starfi? Hvernig er hægt að vinna sveigjanlega? Hvernig getum við gert vinnustaði sveigjanlegri? […]
Á Dokkufundinum fáum við yfirlit yfir það helsta sem kom fram á ráðstefunni "Bylting í stjórnun", sem haldin var á vegum Manino á Hilton Nordia í sept. sl.Á ráðstefunni komu […]
Á þessum Dokkufundi verður yfir þá þætti sem mikilvægastir eru til að hámarka orku og skilvirkni, bæði þegar kemur að vinnu og einkalífi. Fjallað verður um svefn, hreyfingu, kulnun og líkamleg […]
Við fáum hana Þórkötlu Aðalsteinsdóttur til að segja okkur allt um það.Fjölmargir vinnustaðir standa frammi fyrir verulegum vanda vegna "óheilbrigðar" fyrirtækjamenningar og starfsanda, sem bitnar síðan á rekstri fyrirtækisins og […]
Hluti af rekstri stjórnunarkerfa er að skoða og rýna reglulega eigin framkvæmd m.t.t. hvernig tekist hefur til við að innleiða og fylgja þeim kröfum sem ákveðið hefur verið að vinna eftir og […]