Að taka stjórnina: Öryggisávinningur þess að taka af skarið
Á vefnumAð undanförnu höfum við verið með fjölmarga Dokkufundi um gervigreind frá margvíslegum sjónarhólum - en núna er komið að öryggismálunum í tengslum við gervigreindina. Heiðar Eldberg frá APRÓ mun fara yfir sína reynslu af því hvernig best er fyrir fyrirtæki og stofnanir að sitja við stjórnvölinn, í öruggri innleiðingu gervigreindar. Hver verður með okkur? Heiðar Eldberg […]