Uppsagnir: Neikvæð áhrif og stuðningur við starfsfólk
Á vefnumÁ Dokkufundinum verður fjallað um uppsagnir og þær áhrifaríku afleiðingar sem þær geta haft, bæði fyrir þau sem láta af störfum og þau sem halda áfram. Við fáum innsýn í hvað ber að hafa í huga til að draga úr neikvæðum áhrifum og styðja starfsfólk og vinnustaðinn í gegnum tímabil breytinga á heilbrigðan og virðingarfullan […]