Að taka stjórnina – Öryggisávinningur þess að taka af skarið
Fjölmargir Dokkufundir á undanförnum misserum hafa verið fræðsla um gervigreind frá ýmsum hliðum og nú er komið að öryggismálunum, sem sjaldan hafa verið mikilvægari. Heiðar Eldberg frá APRÓ mun fara yfir sína reynslu af því hvernig best er fyrir fyrirtæki og stofnanir að sitja við stjórnvölinn, í öruggri innleiðingu gervigreindar. Hver verður með okkur? Heiðar […]