Sálfræði peninganna: Getum við tekið betri og meðvitaðri ákvarðanir?
Á vefnumLangar þig að vita meira um mannlegu hlið peninganna og skilja betur af hverju þú átt í svona flóknu tilfinningalegu sambandi við peninga? Þá er þessi Dokkufundur eitthvað fyrir þig, því hér verða helstu hugmyndir bókarinnar Sálfræði peninganna kynntar og settar í íslenskt samhengi. Bókin kom nýlega út á íslensku og skaust beint inná metsölulista […]