Aðstoðarmaðurinn sem ég leitaði að í tólf ár!
Á vefnumÍ erindinu Aðstoðarmaðurinn sem ég leitaði að í tólf ár deilir Guðrún Ragnarsdóttir reynslu sinni af því að nýta gervigreind í ráðgjöf – og hvernig AI getur nýst stjórnendum í þeirra daglega starfi. Hver verður með okkur? Guðrún Ragnarsdóttir ráðgjafi og eigandi Strategíu Guðrún hefur víðtæka reynslu af stefnumótun, innleiðingu stefnu og stjórnun breytinga hjá mörgum […]