Jákvæð forysta, með því betra sem komið hefur fram?
Á vefnum"Frá því ég hóf að kenna stjórnun seint á síðustu öld hefur margt áhugavert komið fram í stjórnunarfræðum. Sérstaklega finnst mér athyglisverð nálgun Kim Cameron um jákvæða forystu sem er frekar nýleg. Þar sameinast ýmsar aðferðir sem samrýmast því sem mín eigin reynsla hefur kennt mér um hvað virkar vel og hvað síður. Þessi nálgun […]