Gervigreind og árangursrík tækniinnleiðing með áherslu á stefnumótun og mannauð
Á vefnumÁ Dokkufundinum er lögð áhersla á að innleiðing gervigreindar snýst ekki eingöngu um tækni heldur um mannlega þáttinn – menningu, viðhorf og breytt vinnulag. Fjallað verður um helstu hindranir sem skipulagsheildir mæta í innleiðingarferlinu og hvað rannsóknir sýna að stuðli að farsælli notkun. Einnig verður skoðað hvernig gervigreind getur orðið stuðningsaðili sem styrkir mannlega hæfni […]