Frá innviðum til upplifunar. Stafræn umbreyting með viðskiptavininn í forgrunni
Á vefnumHvernig umbreytir maður hefðbundnu veitufyrirtæki í öflugt þjónustufyrirtæki á stafrænum tímum? Í þessari stuttu kynningu deilir Sigríður Sigurðardóttir, forstöðukona Stafrænnar þróunar hjá Veitum, reynslu sinni af því að leiða stafræna umbreytingu í stærsta veitufyrirtæki landsins. Hún ræðir mikilvægi þess að byggja upp sterkt og samhent stjórnendateymi til að styðja við breytingar og tryggja árangursríka innleiðingu. […]